- nordstar@nordstar.is
- (+354) 546 8811
Eigandi Norðurstjörnunnar er blikksmiður með áratuga reynslu og hjá honum starfar fjöldi fagmanna.
Blikkverkstæði okkar annar stórum verkefnum.
Við vinnum eingöngu með gæða hráefni sem stenst tímans tönn.
Íslenskar veðuraðstæður geta verið óvægnar og hús þurfa að vera sterk og vel varin fyrir bæði vindum og úrkomu. Því er mikilvægt að klæða hús með endingargóðum klæðningum og vanda til verka varðandi allan frágang.
Gæði
Við vinnum einungis með efni sem hafa sannað sig við íslenskar aðstæður.
Áreiðanleiki
Við leggjum mikið upp úr áreiðanleika og reynum eftir fremsta megni að standast tímaáætlanir.
Blikksmiðjan okkar er útbúin öflugum vélabúnaði og góðu rými sem annar verkefnum af öllum stærðargráðum.
Við höfum séð um klæðningar bæði fyrir þök og veggi á stórum og smáum byggingum út um allt land.
Melabraut 13 – 15
220 Hafnafjörður
Ísland